Megatokyo er vefmyndasaga sem fjallar um tvo vini í Bandaríkjunum sem heita Piro og Largo


Largo er raunveruleikafirrtur tölvuleikja brjálæðingur sem sér uppvakninga og vampírur
á hverju horni og Piro sem er feiminn Anime/manga aðdáandi og sækir sér reglulega hjálp
með hið raunverulega líf í Manga bækur.

Sagan byrjar á því að Piro og Largo eru að reyna komast inn á E3 leikjasýninguna en verða fyrir miklum vonbrigðum
þegar þeir komast að því að hún er aðeins opin fyrir leikjaframleiðendur og blaðamenn. Eftir kvöld af þó nokkuð mikilli
drykkju fá þeir þá snilldar hugmynd að fara til Tokyo, enda er japan sögð leikjamekka jarðar.
Strax eftir að hafa lent fara þeir á leikjasýningu en þar komast þeir að því að þeir eiga engan pening fyrir flugfari heim og
eru því fastir í Tokyo.

Eftir það þurfa þeir að kljást við hinar og þessar furðulegu aðstæður allt frá vélmenni sem er aukahlutir fyrir sim-dating leiki á PS2
til Náttúruhamfara og stórslysa sem eru daglegt brauð í Tokyo (Largo veldur líka allnokkrum þeirra)
en einning þó nokkuð af ástarvándamálum beggja þeirra.



ég reyndi að skrifa eins mikið og hægt var án þess að gefa upp of mikið af sögunni og hvet ég alla til að kíkja á þessa snilldar seríu.

http://www.megatokyo.com
People say that I'm evil and twisted but I really have the heart of a young boy, in a jar on my desk.