Fyrstu kynnin mín af Dragon Ball voru þegar ég var 10 ára,lítil og saklaus stelpa-kannski ekki mjög saklaus samt.

Þetta var lika fyrsta <a href="http://www.ntsearch.com/search.php?q=anime&v=56 “>anime</a> teiknimyndin sem ég hafði séð, og mér fannst það svolitið skrítið fyrst, afþví að þetta var nátturulega ekkert smábarna efni með allt ofbeldid nektin, og allar blóðsúthellingarnar, en eftir nokkra þætti var ég alveg dottin inn í þetta og gerðist geðveikur DBZ nörd.

Ég átti líka marga vini sem voru fíluðu þessa þætti í botn,og þetta voru allt strákar -no small wonder- og bráðum varð risastór faraldur á öllu landinu sem varð jafnvel stærri en <a href=”http://www.ntsearch.com/search.php?q=Pokemon&v=5 6“>Pokemon</a> faraldurinn sem átti eftir að koma.(ef þið eruð að spá í afhverju þið vissuð ekkert um þennan farald, þá er það út afþví að ég átti heima í fjarlægu landi þar sem sólin skín alltaf…nema þegar það rignir.You get my point)

Ástæðan fyrir því er að DragonBall höfðaði til svo stórra aldurshópa,ég þekkti fólk sem var tvítugt og varð janft háð þessu og 10 ára krakka.

Eftir að ég flutti, tókst mér einhvern veginn að losa mig við þessa fíkn,en einu fyrir svona ári síðan var ég stödd á bókasafninu og þarna fann ég DragonBall Z manga bók.Ég man eftir því að mér leið eins og ég hafði fundid löngu týndan vin,og svo varð ekki aftur snúið. Ég varð aftur officialy addicted og byrjaði að lesa þetta á fullu,svo fann ég fanfictions(áhugaspuni) á netinu, og varð að algerum DBZ Otaku.

Nú, ég reyndi að fá nýju vini mína í að lesa þetta en þeim fannst það hallærislegt. <a href=”http://www.ntsearch.com/search.php?q=Anime&v=56 “>Anime</a> og manga passa einhver veginn ekki inn í nýja vinahópnum,sama hvað ég reyni mikið að sannfæra þá.
Svo fattaði ég að það HLÝTUR AÐ VERA TIL FÓLK SEM HEFUR ÁHUGA Á DRAGON BALL!!!Þanning að mér datt í hug að auglýsa hér með eftir fólki sem hefur EITTHVAÐ vit á Dragon Ball, sama hversu lítið það er!!!

Sorry að þið þurfið að lesa allt þetta röfl í mér,EN ÉG BARA VERÐ AÐ FÁ AÐ VITA HVORT ÞAÐ SÉU FLEIRI DBZ OTAKUS ÞARNA ÚTI!!!


P.S:þegar ég tala um <a href=”http://www.ntsearch.com/search.php?q=anime&v=56 “>anime</a> þættina þá er ég EKKI að tala um þann hrollbjóð sem var sýndur hér á Cartoon <a href=”http://www.ntsearch.com/search.php?q=Network&v=5 6">Network</a> einhverntímann.Ég er að tala um uncut-undubbed ekta japansku útgáfuna.


—thank y'all…
-Chibi MidnightRaven Otaku
(='.'=)