Snilldar manga sem ég held að allir ættu að fá sér.

Þetta fjallar um Asakura Yoh, sem er ungur shaman með þvílíka drauma um afslappað líf. Hann vill verða Shaman King, eða sá sem talar við “The king of spirits” better known as GOD.

Hann eignast vin strax í fyrsta voluminu, Oyamada Manta sem er óhugnalega lítill strákur sem er alltaf með alfræðiorðabók á stærð við hann sjálfan með sér. Manta hefur hæfileika til að sjá drauga, en ekki sameinast þeim líkt og Yoh. Shaman er semsagt sá sem sameinar þennan heim og andaheiminn.

Aðalandi Yoh verður í fyrsta vol. samurai sem heitir Amidamaru (nafnið er dregið úr Búddneskri bæn) Hann er 600 ára gamall andi sem situr efst í kirkjugarðinum á Funbari Hill og bíður þar einhvers. Ég ætla ekki að spoila neitt.

Þetta er virkilega flott manga sem eru reyndar bara tvö vol. komin á ensku. Þau fást í Nexus… btw það var ég sem fékk Pétur til að panta þetta fyrst :)

Anyway, checkið á þessu og endilega horfið á seríuna, hún er bara cool, en hún kom mér til að leita að manganu. Mangað er svipað og serían, en eins og alltaf eru smá breytingar.

:.Twistur.:
:.Twistur.: