Anime hefur verið að gera verulega vart við sig á Vesturlöndunum.. Þó eru íslendingar tiltölulega nýbúnir að uppgötva þessa japönsku afþreyingu. Málið er að Mangabon hefur alltaf haldið sér innan við sýna menningu að mestu leiti, og jafnvel eftir að “Manga Video” varð til.

Einn ástsælasti mangabon höfundur nútímans
Hiroaki Samura (Mugen no Junin - Blade of the immortal) metur þó Japanska menningu mikils í verkum sýnum en það gerði Yukito Kishiro höfundur Battle Angel Alita í fyrstu en núna sér maður ekkert nema Bandarísk menningaráhrif í verkum hans.

Cowboy Bebop: The movie eftir Shinichiro Watanabe þótti mér slá öllu við. Myndin er ekkert annað heldur en Anime útgáfa af vesturlöndunum. Auðvitað verður að þýða myndirnar til að þær seljist í bandaríkjunum og evrópu en ég held að þessi markaðsvæðing eigi eftir að verða Manga yfirleitt að falli Þeir eru farnir að reyna að höfða svo mikið til Vesturlanda að þeir eru farnir að gleyma sínum einstaka stíl og einnig því að þeir eru þeir einu sem hafa getað framkvæmt slíka list alveg frá 1836 eða hvenær sem þetta byrjaði