Leikmaður dagsins-Zlatan Ibrahimovic Zlatan Ibrahimovic

Persónulegar upplýsingar:

Fæðingardagur:3 október 1981
Hæð:1.92 m
Þyngd:84 kg
Fjölskylda:Móðir Jurka, pabbi Sefik, systir Sanella, hálfbræður Sapko og Alexander, hálfsystur Monica og Violetta.
Hann býr…:In a house in Diemen, Amsterdam
Bílar:Porsche Turbo, Ferrari 360, BMW X5
Uppáhaldsstaður:Rúmið
Uppáhaldsmatur:Kínverskur matur
Uppáhaldstölvuleikur:ISS2
Uppáhaldsbók:Róbinson Krúsó
Uppáhaldskvikmynd:Gladiator
Uppáhaldsbúningur:AS Roma búningurinn
Besta knattspyrnuminning:“My first goal in the national team”
Langar mest að ferðast til:New York
Ef ekki í fótbolta:Viðskiptum

Knattspyrnuupplýsingar:

Lið:Ajax
Númer:9
Staða:Framherji
Keyptur:1. júlí 2001
Samningur:Til 2006
Fyrsti Ajax leikur:Ajax - Milan AC (0-1), 26. júlí, 2001
Fyrrv. lið:Balkan, Malmö BI, BK Flagg, Malmö FF
Landsleikir/mörk:15/3
Fyrsti landsleikur:31 janúar 2001 gegn Færeyjum
Fótboltaskór:Puma

Þegar Zlatan var 10 ára var hann settur á bekkinn hjá 12 ára liði Balkan, sem voru undir 4-0 í hálfleik. Hann kom inná í seinni hálfleik, skoraði 8 mörk og Balkan vann 8-5. það var ljóst að þessi drengur ætti eftir að ná langt.
Þessi hávaxni leikmaður er í Ajax í byrjun leiks og getur verið erfitt að fá hann í fyrstu. Mér hefur aldrei tekist að fá hann en reyndar var hann einu sinni í “future transfers” hjá me´r í Liverpool save-i sem eiðilagðist því miður.

Hann er mjög sterkur líkamlega og í loftinu og frábær skallamaður sem klárar færin sín vel. Hann hefur lengi verið orðaður við stóru klúbbana í Evrópu m.a. AS Roma og Inter. En ég hef reyndar fengið hann í CM3 01-02 og þar var hann hbreint út sagt rosalegur. Hjá Watford á 3. tímabili setti ahnn 30 mörk á tímabilinu og stóru liðin að keppast um hann. Þetta er frábær leikmaður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Vill einnig minna á að senda inn hugmyndir um leikmann dagsins í huga skilaboðum.

Kv,

Massimo