mig langar svona aðeins til að segja ykkur frá Sunderland save-inu mínu í CM 03/04. Ég er kominn á tímabil 2007/2008 og er hálfnaður með það. Ég tel mig vera með eitt besta lið sem ég hef náð í CM og er meðalaldur byrjunarliðsins ekki nema 24,1 ár (24.090909…..). Ég hef náð að vinna titil á hverju tímabili en ég hef ekki náð að vinna Ensku Úrvalsdeildina. Ég spila leikkerfið 4-1-3-2 og hefur það reynst mér mjög vel.

Mitt sterkasta byrjunarlið er svona:

GK: Kasper Schmeichel - 20 ára - Exchance(Man City)
DL: Julio Arca - 26 ára
DC: Titus Bramble - 26 ára - 2.8 milljónir(Newcastle)
DC: Anton Ferdinand - 21 árs - 600k(West Ham)
DR: Joseph Yobo - 27 ára - Free(Man Utd)
DMC: Colin Healy - 27 ára
ML: Joe Cole - 26 ára - 5.75 milljónir(Chelsea)
MC: Markus Neumayr - 21 árs - 1.3 milljónir(Man Utd)
MR: Diego - 22 ára - 17.25 milljónir(Santos)
SC: Louis Saha - 29 ára - Free(Fulham)
SC: Danilo Arrieta - 20 ára - Free(Valencia ‘B’)

Bekkur, deild

SB1: Tim Howard
SB2: Stephen Wright
SB3: Alpay
SB4: Lionel Morgan
SB5: Jesper Grönkjær
—————— Bekkur, meistaradeild
SB6: Sean Thornton
SB7: Matthew Piper

03/04: 1 sæti - 1. deild
04/05: 10 sæti - Premier League
League Cup winners, Sunderland 2-1 Man Utd (Darren Huckerby 2)
05/06: 4 sæti - Premier League
FA Cup winners, Sunderland 4-0 Portsmouth (Daniel Braathen 2, Louis Saha 2)
League Cup winners, Blackburn 0-1 Sunderland (Daniel Braathen)
06/07: 4 sæti - Premier League
League Cup winners, Sunderland 2-0 Man Utd (Titus Bramble 2)

Sumir furða sig væntanlega á því af hverju ég hef ekki Daniel Braathen í byrjunarliðinu en ástæðan er sú að hann meiddist í leik gegn Chelsea og verður frá í 9 mánuði. En sem betur fer krætki ég í snillinginn Danilo Arrieta, ég mæli eindregið með þessum leikmanni þetta er algjör snillingur.

En endilega segið ykkar álit á liðinu mínu og jafnframt árangri. Ég veit að það er frekar lélegt að hafa ekki unnið deildina ennþá en það er bara þannig að mér tekst alltaf að klúðra þessu og ég veit ekki af hverju :(

<br><br>kv. Geithafur

<a href="http://www.titleist.com“>Titleist</a><font color=”#FF0000“>#1 ball in golf</font>

<i><font color=”#000080“>Titleist</font> <b>ONLY</b> the best for the <u><b>BEST</u></b></i>

Hver man ekki eftir <a href=”http://templeimages.free.fr/images/1htm/ecole.htm">Arnarskotinu</a