Er ekki hægt að stilla einhverstaðar þannig að markmaðurinn sé ekki alltaf að hlaupa langt út úr teig og reyna að skalla boltann í burtu. Þetta er alltaf að gerast hjá mér og oftar en ekki nær sóknarmaðurinn í hinu liðinu að skalla boltann yfir hann. Ég er með arsenal og David Seaman er í markinu og hann er nú ekki allveg gaurinn sem að maður myndi trúa til þess að vera að gera eikkvað sona. Frekar Barthez eða eikkver. Er ekki hægt að segja þeim að halda sér í markinu?<br><br>kv. Tulipani