Jæja, eftir að ég náði svo góðum árangri á mínu fyrstu leiktíð með Fulham þá spurði ég stjórnina um auka pening til leikmannakaupa til að styrkja liðið fyrir UEFA keppnina.

Þeir tóku vel í það og hækkuðu um litlar 78 m. til að kaupa að minnsta kosti einn heimsklassaleikmann.
Þar með var ég kominn með 84 m. til eyðslu.

Þá koma hér sumar kaup/salan:

F.Ribéry(Marseille)26.5m
S.Downing(Middlesbrough)15.75m
Raúl Garcia(Osasuna)14.5m
L.Pieroni(Auxerre)11.5m
R.Huth(Middlesbrough)9m
Á.Arbeloa(Deportivo)6.6m
C.Vela(Arsenal)4.75m
J.Woodgate(R.Madrid)4.4m
I.Rodellar(R.Sociedad)3.9m
H.Bouazza(Watford)1.3m
Luis Figo–Free Transfer
17 aðrir ungir leikmenn af free transfer flestir þeirra Regen menn.
Svo auðvitað bætti ég við íslendingum í liðið
Teddy Bjarnason-Gunnar Már Kristjánsson-Atli Sigurjónsson

Seldir:

A.Niemi(Parma)Samningslaus40L-9CS-7.25
C.Jensen(Villareal)Samningslaus
N.Jensen(Levante)Samningslaus
C.John(Aston Villa)10.75m-46L-23M-11S-7.17
A.Madouni(Blackburn)1.9m
M.Brown(Sheff Wed)475k
6 voru leystir undan samning
42 leikmenn voru sendir í lán út tímabilið

Þegar tímabilið var nýbyrjað lenti ég í því að Ribéry meiidist í 5 mánuði með Lærisbrot.

Lék 7 vináttuleiki 19-6

Deildin:

Þá var komið að því, ætlaði sko að rústa deildinni eftir þessi kaup.
Byrjaði með látum tapaði ekki fyrstu 8 leikjunum 5-3-0 meðal þeirra var sigur gegn Liverpool, Tottenham og jafnt gegn Man Utd.

í næstu 12 leikjum náði ég aðeins 5 sigrum, gerði 3 jafntefli og tapaði 4(West Ham, Chelsea, Arsenal 0-5 burst)ekki gott að tapa fyrir þessum liðum í toppbaráttunni. Féll þarna aðeins í 5.sæti en samt mjög mörgum stigum á eftir toppnum.

í Janúar keypti ég-
B.Bjarnason(Viking)0k
B.Foster(Man Utd)Buðu mér Hann fyrir 0k(Skrítið fannst mér því þetta er góður Goalie)
P.Halmosi(Debrecen)230k

Eftir 10 leiki í viðbót sá ég að ég átti enga möguleika á að vinna deildina og aðeins stjarnfræðilega möguleika á meistaradeildasæti var kominn í 6.sæti.
4-3-3 fóru þeir.

Seinustu 8 fóru í að halda mínu sæti, sem gekk ekki sem best, Vann 3 og Tapaði 5. Var mjög svo vonsvikin eftir þetta tímabil og mjög fáir ljósir punktar, sé að ég þarf að breyta einhverju fyrir 3. leiktíðina.

Deildin lokastaðan:
1.Arsenal 38-31-4-3-97stig
2.Chelsea 38-22-12-4-78stig
3.Man Utd 38-23-6-9-75stig
4.West Ham 38-21-10-7-73stig
5.Liverpool 38-21-9-3-8-72stig
8.Fulham 38-17-9-12-60stig

Þetta tímabil var ekki nógu gott hvað deildina varðar.

League Cup:

Tapaði 0-3 fyrir Man City í 3.Umferð, mikil vonbrigði því ég notaði mitt sterkasta lið í þeim leik.

FA Cup:

Vann Preston 3-0 í 3.Umferð, tapaði gegn Tottenham 2-3 í 4.Umferð.
leiknum gegn Preston notaði ég ungu strákana en gegn T. notaði ég mitt sterkasta lið sem var mjög óheppið að tapa

UEFA Cup:

í umspilinu til að komast í riðlakeppnina lenti ég gegn Slovan Liberec 3-3 vann á mörkum skoruðum á útivelli.
ég lenti í riðli með W.Bremen-Bordeaux-Boavista-Dinamo Moscow
Lenti efst með 3 sigra og 1 tapleik.
Skoraði 15 mörk í þeim leikjum.
Lenti gegn Dnipro í 1.Útsláttar leiknum og vann samtals 4-1
Í 2.Útsláttar leiknum lenti ég gegn fenerbahce og vann 1-0 í báðum leikjunum.
8 Liða úrslit var gegn FC Kobenhavn unnust þeir 3-2
Fjórðungs úrslitin voru frábær vann Villarreal samtals 9-5 þar sem Kerzhakov skoraði 1 í fyrri leiknum en 6 í þeim seinni.

Úrslitaleikurinn var gegn Fiorentina og var hann magnþrunginn, þeir skoruðu úr víti, Woodgate og Raúl Garcia fengu rautt.
Þar með var draumurinn úti en silfrið var vel tekið enda fyrsta sinn í 139 ára sögu liðsins tók það þátt í evrópukeppni.

Besta Liðið:

GK.V.Enyeama
DC.R.Huth/Z.Knight
DC.J.Woodgate
DC.Á.Arbeloa
WBR.L.Rosenior
WBL.P.Halmosi
MC.Raúl García/H.Ghali
MC.S.Kislyak/J.Bullard
AMR.V.Hleb/F.Ribery
AML.S.Downing/L.Figo
FC.A.Kerzhakov/L.Pieroni

Þeir sem stóðu uppúr:

Markahæstur-A.Kerzhakov-26 mörk
Stoðsendingar-A.Kerzhakov-10 assist
Meðaltal í leik-A.Kerzhakov-7.27(40apps)
Valinn maður leiksins-V.Enyeama-6 sinnum
Grófastur-V.Hleb-7 gul/1 rautt
Leikmaður ársins var-A.Kerzhakov

Liðin sem féllu Sheff Wed-Stoke-Leeds

Komu upp Middlesbrough-Preston-Watford

Vona að þið hafið haft gaman að lesa þetta hlusta alltaf á góða gagnrýni.
KV. Bjarni Lutherss