ég var í skólanum um dagin þegar vinur minn kom til mín og fór að monta sig af afrekum sínum í cm og þá fór ég að hugsa að það séu til tvenns konar cm aðdáendur fyrst er það þessi venjulegi aðdáandi sem velur kannski man u, bayern m eða real m og vinnur alla titla með því á fyrsta tímabili. En endist síðan ekki lengur og hættir í cm og fer svo kanski að monta sig að því að hann hafi unnið meistaradeildin með man u. En svo eru það hinir cm aðdáendurnir sem taka kannski við liðum sem eiga enga peninga og eru í 2, 3 eða jafnvel conferens deild og koma þeim upp í premier og vinna titla hversu langan tíma það tekur, þetta eru hinir raunverulegu cm spilarar að mínu mati en þið megið hafa ykkar skoðun á því.