Ég ákvað að taka við Stoke City og þeir byrjuðu í 2. deild því ég er ekki með Update.
Ég byrjaði að kaupa nokkra leikmenn sem voru:

Antonio Gallieri 230k
Tó Madeira 26k
Adolfo free
Kim Kallstrom 300k
Gustavo 160k
Wilson 40k
Hugo Pinheiro 160k
Pedro Emanuel 160k
Taribo West free
Mike Duff 600k
Callum Davenport 1m
Bobby Zamora 1.6m
Fredrik Rips 600k
=5m

Svo seldi ég 14 kalla fyrir 6.25m samanlagt.

Deildin:

Ég vann fyrstu 4 leikina og eftir 14 leiki hafði ég unnið 11 1 tap og 2 jafntefli og eftir það gekk
allt í hagin en ég missti samt sætið til Tranmere í lokin og lenti í 2. og komst þar með upp.
Gallieri var að brillera með 28 mörk og 18 stoðsendingar í deildinni og Tó Madeira setti 34 mörk.

League Cup:

Datt út í fyrsta leik gegn úlfunum 0-3

FA Cup:

Byrjaði á því að vinna Havant og Waterlooville 3-0 þar sem Zamora setti 2 og Gallieri 1. Síðan
vann ég Nuneaton Borough 4-2 þar sem ég lenti 2-0 undir og setti Gallieri 2, West 1 og Kallstrom
1 og ég skoraði seinustu 3 mörkin á 83, 88, 89. Datt síðan út fyrir Blackburn 6-2 þar sem Gallieri
og Tó Madeira skoruðu.

Vans Trophy:

Vann fyrst Bury 4-1 og Gallieri, Tó Madeira, Davenport og Kallstrom skoruðu. Síðan Scarbrough 1-0
og Tó Madeira skoraði eina markið. Eftir það mætti ég Lincoln í undanúrslitum og vann 5-1 þar sem
Emanuel setti 1 Tó Madeira 1 og Gallieri kallinn þrennu. Þá var komið að tvemur undanúrslitaleikjum
við Huddersfield. Ég vann fyrri leikinn 3-0 með mörkum frá Tó Madeira og Zamora(2), ég tapaði
seinni úrslitaleiknum en það aðeins 0-1 og þar með vann ég Vans Trophy.

Til að styrkja mig fyrir fyrstu deildina keypti ég Paul Konchesky frá Charlton á 2m, Stephen Carr
frá Tottenham á 1.6m, James Beattie frá S'oton á 1.8 og David Thompson frá Coventry á 2m.

Byrjunarliðið mitt er núna svona:

GK:Pinheiro
DL:West
DR:Carr
DC:Davenport
DC:Risp
ML:Konchesky
MR:Thompson
MC:Gustavo
MC:Adol fo
SC:Tó Madeira
SC:Gallieri

Gengur ekkert alltof vel í 1.deild er í 13 sæti en er samt búinn að vinna lið eins og M.City og Derby og svo West Ham í bikarnum.

Kem kanski með framhald síðar.