Jess, önnur þrettándamynd.Þær voru víst þrjár sem heppnuðust.
www.flickr.com/himminn
Þessa mynd tók ég í Belgíu sumarið 2006 og hún hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég gerði hana aðeins dekkri og reyndi að losa mig lúmskt við dagsetninguna og ég held að það hafi bara tekist ágætlega. Þurfti reyndar að minnka myndina svo gæðin eru aðeins verri.