“Á þriðjudaginn (12. febrúar) sáust fallegir sólstafir suður á eyju og náði Svenni Pálma að festa þá á filmu. Þessi sólstafir eru fallegir á að líta og eru tilbreyting frá því vetrar veðrið sem gengið hefur Ísland að undanförnu.”
Tók þessa 25. des, daginn eftir að ég fékk myndavélina, núna nýlega breytti ég henni svolítið og fannst hún koma skemmtilega út.