Staður: Skógarlundurinn á Akureyri Stund: Að kvöldi 7. júlí.
Myndavél: Sony Cyber-shot DSC-P72.
Nafnið kemur út af hnakkanum sem er í forgrunni og svo hnakkanum í bílnum sem er í bakgrunn.
Jæja, ég ætla að prófa að taka þátt í þetta skipti. Myndin var tekin á Canon EOS 350D á laugardaginn um klukkan 18:00 á leiðinni niður frá Glym. Mér fannst þetta tré henta vel til myndatöku svo ég smellti mynd af því. Notaði svo PhotoShop til að gera hana Svart/Hvíta og sullaði svo eitthvað í contrast, curves o.s.frv.