Eg veit hun er dökk, þurfið ekkert að omaka ykkur við að segja mer það, hun var ekki svona dökk en mer fannst hun koma betur ut svona, tekin uppa lagafelli (getið seð hina a flikcrnum minum)
Ég tók þessa mynd í desember í fyrra, hafði ekkert sérstakt í huga og tók hana bara einhvernveginn. Síðan sá ég hana í tölvunni og fannst hún frekar flott. Ég setti hana á flickr en fannst eitthvað vanta að vinna hana svo ég bað um hjálp í group sem heitir Supportive, Helpful Critique. Síðan lagaði ég hana aðeins til og fiktaði í henni og þetta kom út.