Sumarkvöld Ég hef aldrei sent inn mynd hingað en einhverntíman er allt fyrst.
Mér finnst mjög gaman að taka myndir og ég er að safna mér fyrir góðri myndavél en þessi mynd var tekin á Canon Digital Ixus 55.