Já ég tók þessa mynd á Dalvík. Ég notaði Pentax vélina mína. Ekkert sértök mynd.
Já ég ætla að senda þessa mynd í ljósmyndakeppnina en ég tók þessa mynd fyrir mánuði síðan á tónlistarhátíð í bænum Burlington í Kanada.