“Trúðaleg tónlistarhátíð – Mín uppáhalds” Já ég ætla að senda þessa mynd í ljósmyndakeppnina en ég tók þessa mynd fyrir mánuði síðan á tónlistarhátíð í bænum Burlington í Kanada.

Ég var að skoða mig um þegar ég sá þennan trúð og ég ákvað því að smella einni mynd og trúðurinn kom með þetta skemmtilega “pós”.

Þessi mynd er uppáhalds myndin mín sem er ekki af mér eða fjölskyldumeðlimum.


Ástarkv. Huy