Bara frá sömu ferð og hin:-D
Ein af fyrstu studio myndunum mínum. Ég var að gera verkefni fyrir MYL222 (ljósmyndun) þar sem átti að taka myndir við nokkur orð, þetta er orðið “vanmáttugur”. Ég hugsaði þetta upphaflega upp við steypuvegg, en ég fílaði þennan græna lit svo ég ákvað að prófa hann :) Eina sem truflar mig er þessi hvíta rönd, en ég gat ekkert gert í því.
Þetta er mynd af Akureyrar kirkju í rigningu sem ég tók að kvöldi til á Canon EOS 400D sem ég var að kaupa með 18-55mm linsu. Myndin er lítið unnin, ég gerði ekkert annað en að minka Brightness og hafa aðeins meiri contrast en hvernig finnst ykkur þessi hafa heppnast ?