Langt síðan maður hefur sent hingað inn, svo af hverju ekki eina frá Þýskalandi?
Ein vinsælasta myndin mín á flickr hingað til. Sjálfur alveg sáttur með hana
Hér má sjá ánna Rín frá þýsku háskólaborginni Heidelberg sem ég heimsótti fyrir mánuði síðan.