Síðasti séns að sjá ljósmyndir Magnúsar Ólafssonar í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. Sýningunni lýkur 1. des. Mæli með að allir skoði þessar myndir eftir einn af frumkvöðlum ljósmyndunar á Íslandi.
Mynd tekin úr kirkjugarði Akureyrar kl.10 í morgun. www.pbase.com/krazny/ria til að sjá meira.