Þessa mynd smellti ég af sjálfum mér horfandi gegnum blað. Hún er tekin á Canon G5: ISO: 50, Av: 6,3 og Tv: 1/125.
Þessi mynd er tekin í Heiðmörk, nánar tiltekið í skógarlundinum austan við Torgeirsstaði (held ég?) um miðnætti í júní 2002.