tekið af svölunum hérna heima.smá photoshop til að bæta lit og lýsingu.
tekið á 400D :)
Ég fór um daginn út til að gera heiðarlega tilraun til að taka sjálfsmynd. Ég greip með mér það fyrsta sem mér datt í hug, blöðru úr afmæli frá því daginn áður. Stillti myndavélinni upp, henti frá mér peysunni og setti á timer. Það heppnaðist ekki betur en það að peysan fauk í burtu og ég var skíthrædd um að þrífóturinn myndi ekki þola rokið, svo úr þessu kom bara ein mynd. Seinna um daginn heyrði ég um þakplötur fjúkandi um allan bæ …