Mynd sem ég tók í dýragarðinum í Kaupmannahöfn síðasta suma
Ég tók þessa mynd í desember í fyrra, hafði ekkert sérstakt í huga og tók hana bara einhvernveginn. Síðan sá ég hana í tölvunni og fannst hún frekar flott. Ég setti hana á flickr en fannst eitthvað vanta að vinna hana svo ég bað um hjálp í group sem heitir Supportive, Helpful Critique. Síðan lagaði ég hana aðeins til og fiktaði í henni og þetta kom út.