Myndin er tekin á Hólslandi á Snæfellsnesi.Það vildi svo skemmtilega til að fuglinn flaug akkurat inn á myndina þegar ég smellti af.
Ég var bara úti að rölta með hundinn minn og sé alveg risastórt reykský og flýti mér þá heim til að ná í Myndavélina. Hér er útkoman.