Mig hefur alltaf langað í svona magnaða digital vél álíka og Nikon d5000 sem ég hef heyrt um og var því að pæla í hvaða búð maður ætti að versla hér á landi sem selur svona öflugar vélar?
Ég á engan pening núna en langaði bara að vita hvaða vélum þið mælið með og hvar hún myndi fást.

Ég er líka algjör byrjandi og myndi þyggja einhver góð tips um ljósmyndun hvort það sé um myndavélakaupin eða eitthvað annað :)

PS: Er mikill munur á Nikon og Cannon, ef svo er.. hvað ætti ég að fá mér.