Daginn, ég er að fara í próf á morgun og þarf að vita hvað eru ljóðstafir og hverjir ekki, ég á mjög erfitt með að skilja þetta allt saman. Getur einhver verið svo væn/n að hjálpa mér?

Eg man jötna
ár um borna,
þá er mig
fædda höfðu.
Níu man ég heima,
níu íviðjur
mjötvið mæran
fyr mold neðan.