Nú blaktir fáni blár við hún
brátt mig fer að þyrsta.
Í sumardaga og sefgræn tún
á sumardaginn fyrsta