Fluga hefur engan persónuleika
Eins og þú.
En kannski hef ég rangt fyrir mér
Því að ekki kann ég flugumál.