Þar sem nóttin læðist
Er fegurðin.
En enginn sér hana
Því það er svo mikið myrkur.