Vildi bara benda fastagestum áhugamálsins á ljóð dagsins á <a href="http://www.ljod.is">www.ljod.is</a> í dag, 16. apríl. Þetta ljóð fór á kork hér fyrir skömmu og fékk þess vegna því miður ekki þá athygli sem það á skilið að fá. Lítil falleg hæka sem er hægt að túlka á hvern þann hátt sem maður kýs, vísar í allar áttir. Ég er allavega mjög hrifin af henni og mæli með að þið kíkið á hana.