Eins og sumir vita þá sendi ég ljóð inn á poetry.com keppnina fyrir áramót og fékk svar um að það hefði komist í semi finals. Í því bréfi bauðst mér að kaupa bókina sem ljóðið mitt mundi verða sett í, ég sendi aldrei bréf til baka um staðfestingu að þetta væri mitt ljóð.

Nú í gær þá fékk ég annað bréf, þar stóð að ljóðið mitt hefði verið valið ásamt 32 öðrum ljóðum. Nú á s.s. að gefa það út á geisladisk og einhverjum voða flottum platta.

Er þetta bara græðgi hjá poetry.com að fá efni frítt og selja það svo eða er einhver meining bak við þetta?
_______________________