Ég var að labba um laugaveginn í dag,og sá ljóð ritað á gangstéttir laugavegs með krít, mjög falleg ljóð… Var bara að pæla hvort að einhver af ykkur hafi samið þessi ljóð, eða séð þau, og hvernig fanst ykkur???…:)