bönd samfélagsins okkur bindur
bandið er frelsis vindur
Ef öðruvísi ertu skrítn
er von fyrir mannin lítin
Hann vill út, en þorrir ekki
mun hann brjóta erfðar helki
Hví svo líttil hví svo aumur
Um hann fer byltingar straumur
Hann verður rosa reiður
hann verður rosa leiður
hann vill rétlætta allt er rangt
raða bótum á samfélagið endilangt
Hvi reisir hann sig ekki volæðinu úr
hví vekur hann ekki samfélægið af sínum lúr
svarið er einfalt svarið er létt
því þeggar er af öllu flétt
áti hann eftir að sópa sína stétt