Mig langaði að segja ykkur sögu af Norsara
kom eitt sinn til Íslands.

Hann vildi meina að það gæti hver sem er
lært íslensku og til að standa við það
sem hann var að segja tók hann sig til
hamaðist og hamaðist við að læra tunguna
og gat talað nokkuð góða íslensku

En svo gerði hann svolítið ennþá skrítnara
Hann sagði að hver sem er gæti samið ljóð
á íslensku, þannig að hann samdi eitt svona:

Lóan labbar og labbar,
labbar út á tún.
Ég labbar líka,
labbar eins og hún.

Snilld! Ég meina það… ég held að maður
sjái sjaldan jafn \“innihaldsrík\” ljóð :)

kv.
umsalin