fann hér ljóð sem ég og Deeq gerðum saman síðastliðin vetur
ljóðið ber nafnið Órangútapolka. njótið listarinnar!

Núðlur…
Súpur…
Núðlusúpur…

það er erfitt…
að skilja þær…
þessar núðlusúpur…

þær líta…
ekki beinlínis vel út…
en bragðast þó alveg brill…

og það segir okkur…
að það er meira…
en bara útlitið…

því það er sama…
hvaðanúðlur við veljum…
þær elska okkur allar…

gular núðlur…
hvítar núðlur…
og jafnvel brúnar núðlur…
allar eru þær sérstakar…
En þó jafnar…

núðlur…
eru hluti af…
lífi okkar allra…

þú getur tekið þær frá okkur..
en þær lifa sammt…alltaf…
í minningunni…

Því núðlur eru félagar okkar..
Ættingjar…
Og vinir…

því við erum jú það sem við borðum…EKKI SATT?¿?