Andsett af þráhyggju
þyrnarnir þrýsta
hjartað litla
í brjóstinu veika

Þrátt fyrir mótmæli
fyrir hið fyrsta
það mun kveljast, blæða
og illa mig leika