Sólargeislar sígarettna
og blóði drifin athygli.
Áfengisandinn tár á bakvið
trúðsgrímuna,
í andlausum eltingarleik
sem endar í pípulögnum.

Okkur var ætlað að vera eitthvað meira en þetta.
______________