Mér leiðist þessi upptalning
Líkami
Eftir líkama
Eltumst í hringi, smurð af gerviþörfum okkar
Miðstöðvarnar í hjörtum okkar hafa bilað
og ég veit að ég sé þig ekki aftur.
Þó getur biðin eftir því sem ekki kemur
Verið þess virði
______________