Myndi hafa upphafsstaf síðara erindis lítinn. Annars finnst mér þetta ljóð vera með því allra besta sem frá þér hefur komið, ég er ofsalega hrifin. Spurning hvort þurran kæmi betur út en þornaðan, sem mér þykir ekki fagurt orð :D og hvort það lýsingarorð sé kannski bara yfirhöfuð nauðsynlegt…? Veit ekki, bara pæling.