Hún er sofandi.
Ég horfi á hana,
Hún er svo falleg.
Svo stend ég upp, varlega,
Til að vekja hana ekki,
Ég vil ekki trufla þessa undarlegu kyrrð sem ríkir yfir henni

Ég klæði mig og læðist útum dyrnar
Sé hana aldrei aftur.