Í kerfinu, deyja þúsunsir fyrir aldur fram
Fórnarlömb skoðanna skamm!, minningarnar brjótast fram
Bræður mínir læstir inni, eru bara númer
Lífshungrið blindað, engin frammtíðar sýn, þeir deyja ungir
Í þessum nýja heimi er skipunin að drepa menn konur og börn
10 metra hlið halda okkur í skefjum,
Félagsleg aðstoð, dauð eins og uppgjafa hermenn
Stöðug átök, ógnun frá óvinum okkar
Spilltar löggur leita heima og skilja allt í rúst
Göturnar eins og frumskógur, taka úr mér allt púst
Óæskilegar hugsanir, garður djöfulsins yfirbugar hugan
Sparka í rusl, losti í píur og peninga, mig yfirbuga
Ég veit að þessu lífi fylgir sársauki, og ég reyni að lifa af
Útúrdópaður, stari í stiganum, stari út á haf
Það er erfitt að halda hugsun, ég blessa þá sem leita sér hjálpar
Er ekki fyrirmynd, ég geng hinn grýtta veg
Seldi flöskur fullar af sorg, valdi síðan ljóðið og orðið
Sálmurinn var sungin, hann át suma upp heila,
Geðheilsuni fórnuði, loks urðu þeir gamlir
Líf þeirra stundum hættulegt eins og vírus
En tökum ofan fyrir þeim sem kerfið fann upp.
Rödd kallar frá úr óbyggðum norðursinns
Fulltrúi fjölskyldna sem misstu einn eða fleiri
Í óréttlæti kerfisinns
Eða vegna annara orsaka fjölskylduerja
Börn eru sprautuð með ókunnu eytri sem orsaka
Kláða í skinni, börn eru borin með með stórvægilega galla
Tilraunir kalla
Á svip þessara barna er er örvæntingin alger
Mæðurnar kveljast
Blóði drifin stræti, til heimila teljast
Fyrir fimmta bróðirinn hefnir, með haglabyssu regni
Rignir blóði, ógn og ótta, en sólin skein
Þetta getur ekki verið litli Hussein, frændi hans grét
Þegar hann kross á enni hans lét, hugsaði og hét,
Segðu mér hver þetta gerði, með sínu sjúka sverði
Og skildi okkur eftir sem vitni