regndropar þunglyndis
falla hástöfum í brjósti mér
er svart/hvíta,
þó málaða,
mynd ég sé af þér,
í huga mér


… finnst ég fylla þurfa glugga sálar
af táraflóði tilfinninga minna
í hið hinsta sinn sem ég mun sofna…

…sé ég ímynduð fótspor þín dofna.
_________________________________________________