Við torgið standa turnar og hús,
hafa séð margt og muna mikið.
Legg við hlustir, heyri ekki orðaskil,
en skynja þungan nið þögulla orða.