Ástin mín, í morgunn fór ég frá þér,
kvaddi þig með kossi og sagði sjáumst,
ekki á morgunn heldur hinn.

Nú sit ég í framandi borg og hugsa til þín,
um brosið blíða og glettin augu,
hlusta á rödd þína í huganum óma.

Ég sakna þín.