Fann
lítið blóm
sem bar
speglandi daggardropa

sem leit
speglandi daggardropa

sem sat
í litlu blómi
inni í mér.