Raunasaga 2
Ég stend hér,
fyrir ofan barma skálarinnar.
Eitthvað er að.
Þvagrásir stíflaðar.
Ekkert flæði.
Ég horfi í augu sannleikans.
Hann horfir til baka á mig.
Ég er með blöðrubólgu.
Ég finn nístandi sársaukann í iðrum mér,
er ég reyni að kreista úr mér dropa.
Sársaukinn eykst, og að lokum
verður allt svart.
—————————–
Helmur the almighty