Hann afi,
er kallaður skafi,
út á hafi,
skeinir sér með andrésblaði.

Krulluleg er mín amma,
bærilega alla skammar,
útum allt hún þrammar.
Já elskuleg er mín amma.

Strangur er hann pabbi,
kallaður Svabbi,
bannað að kalla hann kúkalabbi,
og hann lítur út eins og krabbi.

Hún mamma,
er eins og amma,
hún bæði skammar,
og þrammar,
hún er líka elskuleg hún mamma.

Fjölskylan er stór og feit,
fer nú saman uppí sveit,
gaman er að elta geit,
en til þess þarf leit.

Í fjölskyldunni er afi,
og hún amma,
pabbi og mamma.