Labba ég um Reykjarvík.

Hvar er ljóti róninn sem var hér í gær
Og litla stelpan, þessi fallega mær.
Labba ég um Reykjarvík og alltaf sé ég eitthvað nýtt
Hvað er að fólki sem hafa mig grýtt.

Ég gef skít í fólk sem að hrækja á mig
ælir út í vegkanta og æli á þig.
Labba ég um Reykjarvík og líður alveg skítt
Labbar inn á barinn oft og títt.

Vertu hugaður því lífið er stutt og sárt
Horfi ég á reipið, allt er klappað og klárt.
Labbaði ég um Reykjarvík, en aldrei aftur
hann er farinn, minn lífsins kraftur.