Aðalfundur Litboltafélags Reykjavíkur er boðaður fimmtudaginn 1. mars 2001 kl. 19:00 í Þórskaffi í Brautarholti.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Rétt til fundarsetu hafa þeir sem greitt hafa félagsgjöld fyrir upphaf aðalfundar.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf

1) Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2000
2) Kjör stjórnar fyrir starfsárið 2001, formanns og 4 meðstjórnenda
3) Ákvörðun árgjalds
4) Önnur mál

Framboð til stjórnarsetu, tillögur til lagabreytinga og annarra sem
félagsmenn óska eftir að tekið verði upp á fundinum óskast sent til
formanns, eigi síðar en 22. febrúar, á netfangið paintball@simnet.is.

kv.
Guðmann Bragi Birgisson
LBFR