Litbolti Vökvinn fer inn í keilulaga hólfin, þyrlast þar um og þrýstist út um litlu götin og inn aftur í næsta hólf fyrir ofan. Rýmið í hólfunum, hringhreyfingin inni í þeim og það að ýtast í gegnum lítið gat hjálpar allt til við að breyta vökvanum í gas. Þetta er 6 þrepa exp.ch. þannig að hann hefur 6 hólf.